🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
NA356-4244
___________
Dásamlegur, mjúkur stuttermabolur með jólamynd.
Bolurinn er víður og kósý - fullkomið að nota sem náttbol við Candycane náttbuxurnar sem eru einnig fáanlegar í Curvy.
Náttgríma fylgir með.
Blandað bómullarefni: 60% bómull og 40% viscose.
Síddin mælist um 72 cm.