Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
NA342-4244
___________
Sætur og þægilegur bómullar heimakjóll eða náttkjóll.
Efnið er ljósbleikt í grunninn með kisumynd framan á.
Rúnnað hálsmál og stuttar ermar.
Kjóllinn er síður og laus í sniðinu með klaufum neðst.
Efnið er 100% bómull.
Síddin mælist um 97 cm.