Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KH0500-4042
___________
Dásamlegir og síðir stuttermabolir úr bambusblöndu frá danska merkinu Kopehaken.
Bambus er eitt af undraefnum náttúrunnar því hann er bæði temprandi í hita og hlýr í kulda.
Bambusinn andar einstaklega vel. Hann er ofnæmisprófaður og bakteríur þrífast illa í bambus og því tekur hann ekki í sig eins mikla lykt.
Þessir toppar eru með beinu unisex sniði
Mikil og góð teygja og síddin mælist um 80 cm.
76% Viscose bamboo, 19% polyamide, 5% elastane
ATH! ef þið viljið hafa bolinn soldið víðan þá mælum við með því að taka hann í stærðinni fyrir ofan ykkur.