Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI133-4244
___________
Fínlegur siffon toppur frá danska merkinu Zizzi.
Toppurinn er með lausum kvartermum, kassalaga hálsmáli og tekinn saman í mittinu með léttri rykkingu og teygju.
Fallega silfurgrá á litinn með glansandi áferð sem gerir hana extra skemmtilega fyrir jól og áramót!
Efnið er 80% viscose og 20% polyester.
Síddin mælist um 71 cm.