🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
KJ9600-4452
___________
Fallegur metallic glamúr kjóll fyrir hátíðarnar.
Kjóllinn er úr teygjanlegu efni með rykkingum sem klæða vel og wrap hálsmáli.
Efnið í kjólnum er 96% polyester og 4% spandex og er hann með fallegum glans.
Kjóllinn er í millisídd og mælist sirka 105 cm.
Þessi kjóll kemur í einni stærð en sniðið og teyganleikinn í efninu gerir það að verkum að hann getur passað vel á þær sem nota stærðir frá 44-52 ( svipað eins og pocket kjólarnir okkar )