Leit

Bada Fleece Jakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Svartur

Vörunúmer:

Z105

___________

Nýtt frá vetralínu ZIZZI AVTIVE!

Fleecefóðraður dry fit jakki sem er fullkominn sem millilag undir yfirhafnir á köldum dögum - en líka æðislegur til hreyfingar og útivistar allan ársins hring.

Jakkinn er úr 14% Elasthan, 86% Polyester og með mjúku fleece fóðri að innan.

Renndur alla leið uppí háls og góður vasi að aftan til að geyma síma eða aðra smáhluti.

Síddin á jakkanum mælist sirka 77 cm