✨ Opið 27. Desember 11-16 ✨
Vörunúmer:
Z7677-4244
___________
Kósý hettupeysa frá danska merkinu ZIZZI.
Stillanlegt band í hettu og stroff neðan á ermum. Stutt klauf í hliðunum og stroff að neðan.
Efnið er 80%Viscose 15%Polyester 5%Elasthan.
Síddin á peysunni mælist um 75 cm.
Einnig er hægt að fá buxur í stíl.