Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI4096-4244
___________
Skemmtilegur hversdags toppur eða þunn peysa frá danska merkinu Zizzi.
Sniðið á toppnum er svokallað bubble snið sem þýðir að það er létt teygja neðst niðri á toppnum sem lyftir honum upp svo hann lyggur laust fyrir magasvæðið og klæðir vel.
Fullkomið snið til að vera við flottar gallabuxur.
Rúnnað hátt hálsmál, 3/4 langar ermar með teygju neðst.
Efnið í toppnum er fallega ofið með áferð og blanda úr 63% Polyester, 32% Viscose og 5% Elastane.
Síddin mælist um 70 cm.