🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄

Leit

Soft Kósý Golla

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Bleikur
Grár

Vörunúmer:

ZHE2097-4244

___________

Dásamleg mjúk opin peysa frá danska merkinu ZeZe.

Peysan er úr léttprjónuðu efni sem er teygjanlegt og gefur vel eftir.

Þessi er fullkomin til að skella yfir sig á köldum dögum heima við.

Efnið er blanda af viscose, elastane og polyester.

Síddin á peysunni mælist um 90 cm.