Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
UN4100-80D
___________
Ný týpa af mótuðum brjóstahaldara frá danska merkinu Plaisir sem hefur verið í þróun hjá þeim í nokkur ár!
Eva mótaði brjóstahaldarinn er fullkominn fyrir þær sem vilja þægilegan brjóstahaldara og sem mótar brjóstin í fallega rúnnað eða kúlulaga form - gefur góða lyftingu - stuðning og sexy brjóstaskoru!!
Brjóstahaldarinn er með breiða og góða stillanlega hlýra sem eru líka mjúkir og því góðir fyrir þær sem eru með vöðvabólgu.
Efnið er mótað en ekki stíft svo hann er einstaklega þægilegur
Eva Maxi nærbuxur í stíl eru líka fáanlegar í Curvy.
Við bjóðum uppá brjóstahaldara mælingu í verslun okkar í Holtagörðum.