Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Saga Softshell Buxur

Vandaðar softshell útivistarbuxur frá danska merkinu ZIZZI.

Softshell buxurnar eru fullkomnir fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru bæði vatn- og vindheldar.

Mikið notagildi í þessum bæði fyrir fjallgöngur að vetri til, skíði, gönguskíði eða fyrir útileguna á sumrin.

Anda vel , flísfóðraðar að innan og mynda því ótrúlega einangrun svo þær eru líka hlýjar.

Efnið er 95% polyester og 5% elastane.


Lengd frá klofsaumi Frá streng að klofsaumi
S (14-16) 77 cm 33 cm
M (18-20) 78 cm 34 cm
L (22-24) 79 cm 35 cm
XL (26-28) 80 cm 36 cm