Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
OX0050-4244
___________
Mesh toppar eru ómissandi flík í fataskápinn því þeir hafa svo mikið notagildi.
Þessi kemru frá danska merkinu NO1. by OX og er einstaklega mjúk og góð teygja í mesh efninu í þessum topp.
Klassískt hálsmál og síðar ermar.
Flottur undir hlýrakjóla, yfir bralette og hlýraboli. Hversdags við gallabuxur eða dressaður upp við pleðurbuxur eða dragt.
Efnið er teygjanlet úr 100% Polyamide
Síddin mælist um 70 cm