Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z8700-4244
___________
Létt og sparileg ermalaus viscose blússa frá danska merkinu Zizzi.
Efnið er í fallegum mildum beinhvítum lit.
V-hálsmál og hneppt alla leið niður að framan.
Laust klæðilegt A-snið.
Efnið er 100% Viscose.
Síddin mælist um 74 cm.