Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SO4518-4042
___________
Ný týpa af fleece sokkabuxur sem eru með nýja tækni svo það lítur út eins og þú sért í nylon sokkabuxum þegar þú ert í þeim.
Sokkabuxurnar eru með fínlega nylon áferð að utan og fleece fóður að innan sem gerir þær ótrúlega hlýjar.
Nylon fóðrið nær niður á ökkla svo ef þú ert í skóm sem sést í tærnar þá lítur út eins og þú sért í nylon sokkabuxum.
Þessar eru mjög háar upp og eru rúmar yfir maga en þrengri yfir læri.
Efnið er 94% Polyester 6% Elastane
Fullkomnar við pils og kjóla þegar það er soldið kalt úti!
Svona sokkabuxur eru ómissandi fyrir okkur skvísurnar á íslandi!!
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta sokkabuxum