🎄Opið frá kl. 11-13 á aðfangadag🎄
Vörunúmer:
ZI2426-4244
___________
Fínleg ermalaus blússa frá danska merkinu Zizzi.
Hátt hálsmál með fínlegum pífum, tala aftan á hálsmálinu.
Létt teygja neðst á toppnum sem gefur klæðilegt bubble snið.
Efnið í blússunni er fínlegt silkikennt siffon efni (100% Polyester)
Síddin mælist um 70 cm.