Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ800-4446
___________
Fínlegur satínkjóll , ljós í grunninn með jarðtóna blómamynstri
Kjóllinn er með grönnum stillanlegum hlýrum, tekinn saman inní mittið með léttri teygju og svo földum vösum á hliðinni.
Síddin á kjólnum mælist um 100 cm
Efnið í kjólnum er 100% polyester með satín áferð.