Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Copper Lurex Kjóll

Vörunúmer:

ZI136-5456

___________

Æðislegur sparikjóll frá danska merkinu Zizzi.

Svartur með  koparlituðu glitrandi þráðum.

klassískt rúnnað hálsmál og síðar ermar sem eru aðeins lausa og teygja neðst á ermunum.

Kjóllinn er einstaklega þægilegur og lipur úr 70% Polyester, 25% Metal fibres og 5% Elastane.

Létt teygja í mittinu og lagskippt pils.

Síddin mælist sirka 98 cm.

ATH! efnið í kjólnum er teyganlegt og er hann nokkuð rúmur í stærðum.