Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Merla Buxur - Feather

Vörunúmer:

KA5969-54

___________

Vinsælu Merla buxurnar frá KAFFE CURVE eru nú komnar í nýjum ljósum lit!!

Þessar vönduðu buxur koma í beinu og mjög þægilegu sniði sem kallast " Barrel fit"

Buxurnar eru með góðum teygjustreng aftan í mittinu, tala og rennilás að framan og smeigar fyrir belti.

Vasar á hliðunum og vasasaumur að aftan.

Efnið er 64% Polyester og 33% Viscose.

Skálmalengdin mælist sirka 68 cm og eru þær vel háar uppí mittið með góða ísetu.

Blazer jakki í stíl við buxurnar fæst líka hjá okkur í Curvy.