Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE1808-42
___________
Vaya buxurnar frá Zhenzi eru ótrúlega flottar og þægilegar buxur sem eru í stíl við Vaya Blazer jakkann.
Buxurnar eru mjög sparilegar og fínar með smáum silfruðum lóðréttum línum,
Víðar eða vel laust og beint skálmasnið , teygja í mittinu og vasar á hliðinni.
Efnið er mjúk teyganleg blanda úr Polyester 64%, Viscose 33% , Elasthane 2% ,Metal 1%
Skálmasíddin mælist um 78 cm.
Vaya buxurnar og blazerinn eru fullkomin saman sem jóla og áramótadragtin