Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
BL044-4244
___________
Sparilegur kjóll frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Fínlegt og vandað mesh efni í fallegum bleikum lit og undirkjóll úr dásamlega mjúkri viscoseblöndu.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar með rykkingu neðst.
Kjóllinn er í bodycon sniði sem faðmar línurnar og er með klæðilegum rykkingum.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 103 cm.