Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA05610R-38
___________
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Hér höfum við svartar vandaðar og þægilegar cargo buxur sem koma í nokkrum mismunandi lengdum.
Þessar buxur eru einstaklega slitsterkar en líka liprar þar sem þær teygast í allar áttir.
Relax fit snið þar sem skálmarnar eru beinar og aðeins lausar.
98% Bómull, 2% Elasthan - náttúrulegt efni sem andar vel.
Virkilega góðar hversdagsbuxur frá Camel Active sem þú verður bara að prófa!!