Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
NO0075-40R
___________
Vandaðar klassískar gallabuxur frá danska merkinu North Latitude
Klassískur gallablár litur úr góðu teyganlegu efni.
(99% Bómull og 1% elastine )
Sniðið á buxunum er með frábæra hönnun sem hentar vel "stout" mönnun þar sem strengurinn er lægri að framan en aftan.
Smeigar fyrir belti
Buxurnar eru með regular fit skálmum og koma þær í skálmalend :
Regular = 32" skálmasídd eða 81 cm