Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Camel Nature Bolur

Nýtt merki í Stout!!

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Efnið í bolnum er virkilega gott úr 100% náttúrulegur bómull. 

Síddin á bolnum mælist um 80 cm

Fullkomi til innanundir skyrtu eða peysu - en líka flottur þegar þú ætlar að stinga af útí sólina.