ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Hybrid Denim Joggers

Þetta eru þægilegustu gallabuxur sem þú munt prófa!!

Svarbláar buxur með joggers sniði frá Blend herralínunni.

Súper þægilegar buxur sem eru mitt á milli þess að vera gallabuxur og joggingbuxur.

Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.

Vasar á hliðinni og að aftan.

Skálmasíddin er í regular eða mælist um 80 cm.

85% Cotton 13% Polyester 2% Elastane.

Frábærar casual buxur sem passa við allt!