ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

North Button Knit Peysa

Virkilega falleg og vönduð prjónuð peysa frá danska merkinu North.

Peysan er með yrjóttu mynstri og tölum í hálsmáli.

Síddin á peysunni mælist sirka 80 cm.

Góð blanda sem heldur sér vel. 

Peysan er mjög hlý úr blöndu af 85% polyester og 15% Ull.