Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SKO1503
___________
Flottir dökkgrænir klassískir sokkar frá Skopes Jakkafatalínunni.
Efnið er vönduð og góð blanda úr 78% Cotton, 20% Nylon, 2% Elastane.
Ein stærð sem teygist mjög vel og passar á stærðir frá 39-46.
Sokkarnir úr jakkafatlínu skopes eru fullkomnir til að setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að því að klæða sig upp og þú vilt hugsa út í öll smáatriði.