Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KMH259-SM
___________
Hlýjar og mjúkar skíða lúffur frá danska merkinu KOPENHAKEN.
Lúffrnar eru vatnheldar með polytrefja fyllingu og góðu gripi inní lófanum.
Innaní er mjúkt flísefni og innaní hólf fyrir hvern fingur.
Stroff á endanum og svo að vindur og snjór komist ekki inní lúffurnar.
Unisex hanskar sem henda öllum kynum.
* Einstaklega góðir eins og fyrir kuldan í vetur - skíðaferðina og þegar þú ætlar að fara út að leika ;)