Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KM0504-2X
___________
Skemmtilega öðruvísi hawaii stutterma skyrta með tropical mynstri frá Kam Jeans.
Skyrtukragi með tölum og hneppt alla leið niður með brjóstvasa öðru megin.
Efnið er létt og mjúkt - andar vel úr 100% bómul og satín áferð.
Regular fit snið - Síddin á skyrtunni mælist sirka 82-90 cm
Stutterma skyrtur eru frábærar fyrir þá sem eru heitfengnir og fyrir utanlandsferðina. Það er líka auðvelt að skella peysu yfir skyrtuna á kaldari dögum og láta kraganm koma uppúr hálsmálinu.