Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
NO1576-1X
___________
Vönduð og flott flauels skyrta frá danska gæðamerkinu North.
Skyrtan er með fínlegu riffluðu flauel, hneppt alla leið niður með einum vasa að framan.
Síddin á skyrtunni mælist um 80 cm og ermalengdin um 68 cm.
Efnið er 100% bómull .
Flauels skyrtur hafa mikið notagildi! Passa vel við gallabuxur og cargo buxur fyrir vinnuna - en líka flottar við sparilegri buxur þegar þú ætlar eitthvað út að skemmta þér!