Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
NO213-6X
___________
Ótrúlega þægilegar klassískar svartar buxur frá North Latitude með miklu notagildi bæði hversdags og spari.
Teygja í mittinu og reim að innan til að þrengja þær eftir þörfum.
Smeigar til að geta bætt belti við ef þú vilt nota þessar við skyrtu eða fínann jakka.
Vasar á hliðinni og að aftan.
Beinar skálmar og mælist skálmasíddin sirka 86 cm frá klofsaum og niður.
Efnið í buxunum er einstaklega þægilegt því geta þessar orðið þínar uppáhalds buxur!!
65% Polyester, 30% viscose og 5% spandex.
Noth Latitude er danskt merki sem sérhæfir sig í "Big & Tall" fatnaði úr hágæða efnum.