Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Discovery Vesti

Vörunúmer:

CA056-2X

___________

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Camel Active eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.

Camel Discovery vestið er vatterað með léttri polytrefja fyllingu.

Vestið er með vind- og vatnsfráhrindandi húð, andar vel og því gott auka lag yfir peysuna eða jafnvel jakkann á kaldari dögum í haust / vetur.

Rennilás að framan og bomberkragi í hálsmálinu.

3 góðir vasar utan á jakkanum og 2 vasar innan í svo þú hefur gott pláss fyrir það sem þú þarft að taka með þér.

 100% polyamide,lining: 100% polyester,wadding: 100% polyester 

Síddin mælist um 74 cm

Tilvalin bæði fyrir hversdags notkun eða í útivistina og fyrir veiðina!