Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Nýtt merki í Stout!!
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Camel Active eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.
Rock Grey jakkinn er vatteraður með létta polytrefja fyllingu.
Góður kragi sem fer aðeins uppí háls
5 góðir vasar eru utaná jakkanum og 2 vasar innaní.
Skelin utaná jakkanum hrindir frá sér vatni en að sama skapi veitir jakkinn góða öndun.
100% polyamide,lining: 100% polyester,wadding: 100% polyester
Síddin á jakkanum mælist um 74 cm
ATH! Skoðið stærðatöfluna til þess að finna þína stærð í jakkanum.