Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ9423-4244
___________
Fallegur og sparilegur stuttur kjóll eða túnika.
Ljósblár og dökkblár í grunninn með litlum glitrandi þráðum og blönduðu mynstri.
kjóllinn er með skyrtukraga og hnepptur hálfa leið niður að mittinu og þá flæðir út laust pils.
Frábært snið sem klæðir mjög vel og fyrir ykkur sem viljið laust snið yfir magasvæðið.
Kjóllinn er tveggjalaga polyester og siffon efni sem gefur ekki eftir.
Síddin á kjólnum mælist sirka. 97 cm
Kjóllinn kemur í tveimur mismunandi stærðum,L/XL = 42-44 og XL/XXL = 46-48
og efnið teygist ekki, ermarnar ná um 40 cm ummál á upphandleggjum.
ATH! Þessi kjóll er frekar lítill í númerum og þá sérstaklega að ofan verðu. Við mælum því með að taka þennan kjól í stærðinni fyrir ofan það sem þú ert vön að taka.