Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ797-4446
___________
Fallegur Southern style Kjóll.
Ljós í grunninn með bláum smáum blómum.
Kjóllinn er með kassalaga-hálsmáli, stuttum púff ermum, tekinn saman í mittinu með teygju að aftan og laust flæðandi pils. Faldir vasar eru í pilsinu.
Síddin á kjólnum mælist um 100 cm
Tveggjalaga efni, 100% polyester siffon sem gefur ekki eftir og svo undirkjóll úr léttara teygjanlegu efni.