Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ799-4446
___________
Fallegur Millisíður blómakjóll , svartur í grunninn með bleikur blómamynstri.
Kjóllinn er með kassalaga-hálsmáli, síðum lausum ermum, teygist vel yfir toppstykkinu og laust flæðandi pils. Faldir vasar sitthvoru megin á pilsinu.
Síddin á kjólnum mælist um 120 cm
Tveggjalaga efni, 70%Viscose 30%Nylon gefur ekki eftir