🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
ZA176-4244
___________
Súper kósý flís peysukjóll frá Zizzi ACTIVE.
Fullkominn á köldum dögum við þykkar leggings eða buxur.
Hetta, stroff á ermum, hálfrennd í hálsmáli og með góðum vasa að framan.
Efnið er mjúkt flís efni ( 100% polyester ).
Síddin mælist sirka 86 cm.