Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Latitude Denim Peysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

NO0173-1X

___________

Vönduð  joggingpeysa frá danska merkinu North Latitude.

Algjörlega ómissandi í hversdags fataskápinn.

Efnið í peysunni er einstaklega mjúkt og vandað úr 100% bómul.

Peysan kemur bæði í regular og tall lengd fyrir hávöxnu strákana.

Regular peysan er um 79 cm á lengdina og 70 cm langar ermar, mælt frá axlarsaum.

Tall peysan er um 84 cm á lengdina og 80 cm langar ermar, mælt frá axlarsaum