Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr

Leit

Útsala -%

North 56 Útivistar / skíðajakki

Nýtt frá útivistalínu North 56

Virkilega vandaður skíða og útivistarjakki / úlpa sem stenst allar kröfur.

Jakkinn er fullkominn fyrir íslenskar aðstæður með góða einangrun ásamt því að vera úr vatns-og vindheldu efnið sem andar vel.

Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir.

4 vasar að framan og tveir inní úlpunni.

Góð hetta sem þú getur tekið af og stroff á ermum sem hleypa ekki vind í gegn.

Efnið er 95% polyester og 5% elastane. Liprar og þægilegar með góðri öndun.

Síddin á jakkanum mælist um 85 cm

Buxurnar eru hlýjar og fullkomnar fyrir allar aðstæður sem veturinn mun hafa upp á að bjóða.