Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Vandaðar sport - útivistar og göngubuxur frá danska merkinu North 56.
Fullkomnar fyrir fjallgöngu eða með í ferðalagið þar sem þær eru vindheldar, anda vel og eru úr quick dry efni sem þornar hratt.
Snilldin við þessar buxur eru að það er hægt að breyta þeim í stuttbuxur á einfaldan hátt með því að renna af skálmunum og kemur það sér einstaklega vel ef það þarf að vaða ár eða bara þegar það verður heitt í veðri.
Efnið er mjög lipurt og þægilegt úr blöndu af bómul, nylon og spandex.
Tveir vasar á hliðinni og einn lokaður að aftan.
Skálmasíddin mælist um 84 cm.