Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO867-40
___________
Ótrúlega fallegur toppur í rómantískum sveitastíl.
Svartur í grunninn með rauðum smáum rósum.
Toppurinn er með kassalaga hálsmáli að framan og aftan.
Stuttar ermar
Hnepptur niður með fóðruðum tölum.
Teygjanlegt efni aftaná bakinu á toppnum.
Efnið er blanda úr 82% Viscose, 18% Nylon. Lining: 97% Polyester, 3% Elastane.
Síddin á toppnum mælist sirka 67 cm
Toppurinn er í amerískum númerum svo þeir eru nokkuð rúmir í stærðum.
Við mælum með því að vera í svörtu pilsi eða svörtum víðum buxum við þennan topp!