Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA512-42
___________
Fínlegur og léttur kjóll frá Kaffe Curve.
Laust snið sem er hægt að draga saman inní mittið eftir þörfum
V-hálsmál og lausar ermar með teygju neðst niðri.
Skemmtilegt mynstur með blönduðum litum
Efnið er náttúruleg blanda 50% Viscose, 50% Viscose (LENZING™ ECOVERO™)
Síddin mælist um 99 cm.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.