Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZI3905-4244
___________
Svo sæt létt og stutt vatteruð úlpa frá Zizzi.
Úlpan er mjög klassísk með háum kraga og enga hettu.
Létt teygja neðst á ermum.
Úlpan er með renndum vösum framan á hliðunum.
Úlpan er fyllt með Primaloft Polyester trefja fylling sem heldur á þér hita en andar vel.
Efnið í úlpunni er 100% polyamide og síddin mælist um 72 cm.