Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD245-85B
___________
Einstaklega fallegur hvítur mótaður brjóstahaldari frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.
Brjóstahaldarinn er með spöngum og mótuðum skálum sem gefa góðan stuðning og lyfta upp barminum ásamt því að gera fallega rúnnaða mótun.
Yfir skálunum kemur svo falleg blúnda þvert yfir sem getur verið fallegt með fantaði þar sem blúndan má koma uppfyrir hálsmálið.
Stillanlegir góðir hlýrar og þreföld krækja að aftan.
Efnið er 85% polyamide, 15% Elastane.
* ATH! Skálastærðirnar eru frekar litlar. Við mælum alltaf með því að taka skálastærð fyrir ofan það sem þú ert vön að taka þegar kemur að mótuðum brjóstahöldurum.