Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Butterfly Dream Kjóll

Vörunúmer:

KJ862-4648

___________

Ótrúlega fallegur og einstakur kjóll úr mesh og tjull efni.

Kjóllinn er hlýralaus með corselette stykki að innan, rennilás að aftan og þunn gúmmí lína svo kjóllinn haldist á sínum stað.

Kjóllinn er dökkbleikur og svartur yfir með dökkbleikum litlum ásaumuðum fiðrildum. Fjórfalt tjull og mesh pils.

Efnið í kjólnum er úr polyester og nylon.

Heildarlengdin á kjólnum mælt frá handakrika og niður í neðsta tjullpilsið er um 70 cm.

Fullkominn kjóll fyrir tilefni eins og fermingu eða útskrift og passar vel að vera í sætum jakka yfir kjólinn.