🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
ZA2241-5052
___________
Ótrúlega þægilegar og teygjanlegar dry fit yoga og æfingabuxur frá Zizzi ACTIVE.
Buxurnar eru háar upp í mittið með góða teygju og klassískt aðeins útvítt snið.
Hvít lína á hliðunum.
Þröngar við rass og læri en víðari yfir kálfa. 'Bootcut' snið sem hefur verið ótrúlega vinsælt í ár!
Efnið er DryFit 82% Polyester, 18% Elastane
Skálmasídd mælist um 79 cm.