Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0208-XL
___________
Virkilega vandaður og flottur Sjacket eða jakki með skyrtu sniði.
eða jakki frá þýska gæðamerkinu Camel Active.
Peysan er með skyrtusniði , þykkt og gróft rifllað flauels efni.
Flíkin er tilvalin yfir bol, peysu eða hettupeysuna - má alveg nota sem jakka á mildari dögum.
Jakkinn lokast með smellum og tveir vasar á hliðinni og tveir brjóstvasar að framan.
Síddin mælist sirka 78 cm
Efnið í skyrtunni er efni 100% Bómull.