Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z3510-4648
___________
Svo mjúkur og fallegur stutterma toppur frá danska merkiu Zizzi.
Toppurinn er með rúnnuðu hálsmáli, aðeins lausar hálfar ermar og smáum glitrandi þráðum í efninu.
Toppurinn er úr teygjanlegu blönduðu efni 62% polyester, 32% viscose og 2% metallic fiberl.
flottur við gallabuxur - eða jafnvel kósýbuxurnar.
Síddin mælist um 72 cm.