🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄

Leit

Kimmi Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

Z945-4244

___________

Fínlegur siffon toppur eða blússa frá danska merkinu ZIZZI.

V-laga hálsmál og svo létt teygjustroff í mittinu.

Síðar ermar með stroffi að neðan.

Laust þægilegt snið yfir magasvæðinu og klæðir margar líkamsgerðir.

Efnið er 100% Polyester siffon og gefur ekki eftir.

Síddin mælist um 72 cm.

Auðvelt að dressa upp fyrir sparilegt tilefni eða klæðast við gallabuxur hversdags.