Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZA1917-4244
___________
Dryfit hlýrabolur með sniðugum vasa frá Zizzi Active.
Teygjanlegt dryfit efni sem kælir og gott er að hreyfa sig í.
Rúnnað hálsmál og breiðir hlýrar.
Mesh efni efst aftan á bakinu.
Falinn vasi á hægri hliðinni þar sem hægt er að geyma kort eða lykla.
Efnið er 93% Polyester og 7% Elastane.
Síddin mælist um 72 cm.