🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
Z2432-4244
___________
Þessir vinsælu velúrkjólar eru loksins komnir aftur!!
Hér er á ferðinni virkilega þægilegur og klæðilegur sparikjóll.
Mikið lagt uppúr smáatriðum. Fínleg pífa í hálsmálinu, hálfar ermar, rykking í pilsinu og klæðilegt A-snið
Efnið er mjúkt og teygjanlegt velúr efni.
95% Polyester og 5% Elastine.
Síddin mælist sirka 98 cm.
Þetta er einn af uppáhalds sparikjólunum okkar - Laust og þægilegt snið!